Þriðjudaginn 18. mars nk. kl. 20:00 verður í Árbæjarkirkju
Kyrrðarstund með tónlist
Flutt verður:
"STABAT MATER"
eftir Giovanni Battista Pergolesi
Flytjendur:
Rósalind Gísladóttir, mezzosópran
Dagný Þórunn Jónsdóttir, sórpran
Kriszti na Kalló Szklenár, orgel
Aðgangur ókeypis-Allir velkomnir