Helgistund á sunnudaginn í kirkjunni kl. 11. Við höfum guðsþjónustu með einföldu sniði, hlýðum á guðspjall dagsins og hugleiðingu úr frá því, syngjum sumarlega sálma. Sr. Þór Hauksson og Guðmundur Ómar Óskarsson organisti leiða stundina. Kaffi og meðlæti á eftir. Verið hjartanlega velkomin í Árbæjarkirkju á sunnudaginn.