Jólasunnudagaskóli í Árbæjarkirkju 6. desember. Tendað verður á öðru kertinu á aðventukransinum. Umsókn með sunnudagaskólanum hafa Andrea Anna Arnardóttir, Aldís Elva Sveinsdóttir, Sigríður Árnadóttir, Sóley Adda Egilsdóttir, Thelma Rós Arnardóttir auk Hönnu Lóu 9 ára. Ástráður Sigurðsson leikur undir. Brúðuleikhús, biblíusaga og svo auðvitað jólasunnudagaskólalögin. Við hvetjum ykkur til að taka þátt og syngja með heima.