Aðventugluggann 4. sunnudag í aðventu 20. desember opnar sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Þetta er jafnframt síðasti glugginn sem opnaður er á aðventunni. Tendrað er á fjórða kertinu á aðventukransinum Englakertinu. Fagnaðarboðskapur fæðingu frelsarans er okkur kunnug. Guð gefi þér og þínum gleðiríka jólahátíð.
Þakka öllum sem hafa tekið þátt í þessum aðventuleik og ykkur sem hafa fylgst með álengdar og vonandi hafa haft ánægju af.
Þór Hauksson