Sóknarnefnd Árbæjarkirkju óskar eftir kirkjuverði í 50% tímabundið starf frá byrjun september og til loka maí. Við leitum að samviskusömum, jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem einnig er lipur í mannlegum samskiptum og með hreint sakavottorð.
Skriflegar umsóknir ásamt ferilsskrá berist til Árbæjarkirkju fyrir 6. september.