Léttsumar guðsþjónustan verður kl.11.00 er í umsjón fermingarbarna sem tóku þátt í ágústnámskeiðinu, presta, djákna og æskulýðsstarfsmanna kirkjunnar. Í kjölfar guðsþjónustunar verðum við með stuttan fund með foreldrum/forráðamönnum fermingarbarnanna sem tóku þátt í ágústnámskeiðinu. Á þeim fundi förum við yfir dagskrána í vetur fram á vor. 200 manna hámark og grímuskylda.