Sunnudaginn kl.11.00 mun gospelkór Árbæjarkirkju flytja kirkjugestum jólasöngva. Um er að ræða helgistund. Margrét Ólöf djákni les jólasögu og og flytur hugleiðingu. Gott er í aðdraganda jóla að hvíla sig frá erli dagana að njóta söngtóna þeirrar hátíðar sem framundan er. Stjórnandi gospelskórsin er Þóra Gísladóttir. Þess ber að geta að barnahorn verður starfrækt á meðan athöfn stendur. Þannig að ungir sem eldri geta komið og notið stundarinnar. Kirkjukaffi og meðlæti á eftir!