Fyrsti sunnudagur í aðventu 27. nóvember. Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar. Sunnudagaskólinn kl.11.00 Leikhópurinn Lotta sýnir leikritið “Langleggur og Skjóða.”
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
35 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Biskup Íslands frú Agnes Sigurðardóttir visiterar söfnuðinn og prédikar Matthias Stefánsson fiðla, Sigrún Hjálmtýrsdóttir (Diddú) söngur. Kór Árbæjarkirkju. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kvenfélag Árbæjarsóknar afhendir söfnuðinum nýja hökla að gjöf.
Hátíðarkaffi í boði sóknarnefndar og Líknarsjóðshappdrætti kvenfélagsins.
Annar sunnudagur í aðventu 4. desember Sunnudagaskólinn kl.11.00
Aðventuhátíð safnaðarins kl.19.30-20.30 Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum Ræðumaður kvöldsins er Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra. Kór Árbæjarkirkju stjórnandi Krisztina K. Szklenár. Börn frá Leikskóla Heiðarborgar syngja undir stjórn Ásrúnar Atladóttur Gréta Salóme Stefánsdóttir leikur á fiðlu. Heitt súkkulaði og meðlæti í safnaðaheimili kirkjunnar eftir stundina í kirkjunni.
Þriðji sunnudagur í aðventu 11. desember jólafjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 jólaball kl.11.30 Kátir sveinar mæta í safnaðarheimilið.
Fjórða sunnudag í aðventu 18. desember Jólin allstaðar / Jólasöngvar kórs Árbæjarkirkju. Organisti Krisztina K. Szklenár
Aðfangadagskvöld kl. 18:00 Gréta Salóme Stefánsdóttir fiðla, Einar Clausen einsöngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár
Miðnæturmessa kl. 23:00 Matthias Birgir Nardeau óbó, Margrét Einarsdóttir einsöng. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Kór Árbæjarkirkju leiðir safnarsöng. Margrét Lára Einarsdóttir og Margrét Helga Kristjánsdóttir syngja. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Sr. Petrína Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.
Gamlársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl.17.00 Kór Árbæjarkirkju syngur. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.
Nýársdagur 2023 Guðsþjónusta kl.14.00 Kór Árbæjarkirkju syngur.. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.