Fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 14. október kl.11.00. Þar reynum við að brúa bilið milli sunnudagaskóla og hefðbundinnar guðsþjónustu. Það gerum við með einföldu formi þar sem fastir messuliðir eru í bland við einfaldari söngva og biblíusögur. Kirkjukaffi á eftir.