Sunnudaginn 12. maí 2024 ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í árlegt vorferðalag. Ferðinni er heitið í Húsdýragarðinn Hraðastaði og í Lágafellskirkju. Boðið er upp á pylsur, kaffi, safa og mjólk fyrir börnin. Stoppað verður á heimleiðinni í Lágafellskirkju. Þar sem verður samvera í kirkjunni auk hoppukastala.
Lagt verður af stað með rútu frá kirkjunni kl. 10.30 og komið til baka kl. 14:45. Kostnaði við ferðina er stillt í hóf, 1.000 kr á manninn og 750 kr. fyrir börn. Frítt fyrir 2 ára og yngri. Skráning er fram hér.
eða í síma Árbæjarkirkju 587-2405. Síðasti skráningardagur er 10. maí