Þessa dagana stendur yfir listsýning í anddyri kirkjunnar. Listmálarinn Georg Guðni Hauksson er með tvö verk á sýningunni. Sýningin er opin hvern dag vikunnar frá mánudögum til föstudaga frá kl.8.00-16.00 og á messutíma á sunnudögum. Sýningin stendur yfir til janúar 2008. Listanefnd kirkjunnar skipa: Bigitta Thorsteinsson, Sigrún Óskarsdóttir og Sigurður Þorsteinsson.