Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa í Árbæjarkirkju fram á vorið 2025
Almennar guðsþjónustur í Árbæjarkirkju alla sunnudaga kl.11.00 (sjá nánar á www.arbaejarkirkja.is)
Kyrrðastundir alla miðvikudaga kl.12.00. Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði.
Starf eldri borgara (Opið hús) alla miðvikudaga kl.13.00-16.00 Helgistund Hraunbæ 105 Félagsmiðstöð eldri borgara alla fimmtudaga kl. 9:30
Sunnudagaskólinn er í safnaðarheimili kirkjunnar á sunnudögum kl. 13.00 þar sem ungir og aldnir skemmta sér saman. Brúðuleikhús, söngur og biblíusögur.
Barnastarf Árbæjarkirkju. Á þriðjudögum er boðið er upp á sérstakt starf fyrir bæði 6-8 ára börn (STN starf) og 9-12 ára börn (TTT- starf). Skrá þarf sérstaklega börnin í STN (1.-3. bekkur) og TTT-starfið (4.-7. bekkur). Skráning fer fram á heimasíðu kirkjunnar
Allt barna- og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er foreldrum að kostnaðarlausu.
Unglingastarf Árbæjarkirkju. Æskulýðsfélagið saKÚL hittist á fimmtudagskvöldum kl. 20.15. Unglingastarfið er opið öllum ungmennum og hvetjum við fermingarbörnin sérstaklega til að taka þátt.
Fermingarfræðsla veturinn 2024-2025 (sjá nánar www. Arbaejarkirkja.is)
Kóræfing kirkjukórsins alla fimmtudaga kl.18.00-20.30
ATH: VEGNA FRAMKVÆMDA VIÐ KIRKJUNA ER SUNNUDAGSKÓLINN KL.13.00