Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 Ungir sem eldri sameinast í helgihaldinu með söng og gleði. Brúðuleikhús Rebbi og mýsla mæta á svæðið. Söfnun fyrir ABC hjálparstarfið. Ingunn djákni, sr. Þór og Aðalheiður halda utan um stundina.
Enginn sunnudagaskóli verður sunnudaginn 13. október því að í fjölskylduguðsþjónustum er brúað bilið á milli sunnudagaskóla og hefðbundinnar guðsþjónustu, messuformið er einfalt en um leið er reynt að höfða til barna á öllum aldri