þriðja sunnudag í aðventu 15.desember verður Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl.11.00
Sr Dagur Fannar þjónar fyrir altari og prédikar,
Kór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn og undirleik Krisztinar K. Szklenár.
Dagrún Þórný Marínardóttir syngur einsöng.
Prédikunarefni:
Hver var Jóhannes skírari, sá sem átti að greiða götuna fyrir Krist, sá sem boðaði iðrun og hreinsun. Við köfum í þessi hugtök og fleira.