Um leið og starfsfólk Árbæjarkirkju óskar safnaðarfólki Gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári viljum við minna á helgihaldið um jólin og áramótin. Sjá nánar www. arbaejarkirkja.is Næstkomandi sunnudag 22.desember verður ekki guðsþjónusta – Meðlimir kirkjukórsins, organistinn og starfsfólk undirbúa jólin og safna kröftum fyrir Helga hátíð sem framundan er.
Kær kveðja,
Prestarnir