Söngur, biblíusögur og brúðuleikhús. Umsjón Anna Sigga Helgadóttir og sr. Þór Hauksson. Bjarmi Hreinsson leikur á flygilinn. Kaffi, djús og kex í lokin. Sunnudagaskólinn er fyrir allan aldur þar sem börn á öllum aldri skemmta sér saman.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Vegna framkvæmda við nýbyggingu kirkjunnar verður sunnudagaskólinn kl. 13:00 í vetur