Verið velkomin til almennrar Guðsþjónustu safnaðarins í Árbæjarkirkju sunnudaginn 30. mars kl.11.00
Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og Sr. Dagur Fannar Magnússon prédikar.
Minnum á stuttan fund með foreldrum fermingarbarna strax eftir guðsþjónustuna.
Hlökkum til þess að sjá þig
verum í stuði með Guði.