Skráning í fermingarfræðslu Árbæjarkirkju fer fram á heimasíðu kirkjunnar og hefst miðvikudaginn 29. april 2025 kl. 12.00
Fermingarfræðslan í Árbæjarkirkju byggist upp á tveimur námskeiðum á haustin, annað hvort ágústnámskeiði eða septembernámskeiði
Allar nánari upplýsingar um tilhögun fermingarfræðslunnar er að finna á heimasíðu Árbæjarkirkju undir flokknum fermingar. Hér er hægt að skrá í fermingar 2026.
Fermingardagar í Árbæjarkirkju vorsins 2026 eru eftirfarandi:
Sunnudaginn 22. mars 2026 kl. 11:00
Sunnudaginn 22. mars 2026 kl. 13.00
Laugardagurinn 28. mars 2026 kl.13.00
Pálmasunnudagur 29. mars 2026 kl. 11:00
Pálmasunnudagur 29. mars 2026 kl. 13:00
Skírdagur 2. apríl 2026 kl. 11:00