Æskulýðsfélagið saKÚL kynnir páskabingó fyrir ungmenni í 7-10 bekk, fimmtudaginn 10. april kl. 20:15 í Árbæjarkirkju. Einungis er tekið við seðlum. Allur ágóði rennur til góðgerðarmála í hverfinu.