Gospelkórinn auglýsir eftir kvenna og karlaröddum
Gospelkór Árbæjarkirkju er nú að hefja sitt tíunda starfsár. Á
undaförnum árum hefur kórinn sífellt verið að eflast og þar er
skemmtilegt og fjörugt starf í gangi. Kórinn æfir einu sinni í viku
og tekur þátt í léttmessum og öðrum viðburðum innan Árbæjarkirkju.
Stjórnandi kórsins er Þóra Gísladóttir.
Ayglýst er eftir öllum kvenröddum og tenór karlaröddum eða háum baritón.
Áhugasamir hafi samband við hrundh@vikurskoli.is eða
starengi106@internet.is
Raddpróf verða 5. sept. í kirkjunni kl: 17:30 – 18:30. Óskað er
eftir öllum kvennaröddum og háum karlaröddum.