Hún heppnaðist vel safnaðarferðin í Þórsmörk sunnudaginn 20. maí. Um hundrað manns á öllum aldri átti yndislegan dag í mörkinni. Sjáið myndaseríuna frá ferðinni í myndasafni kirkjunnar og fleiri myndir úr starfinu í vetur!
Hún heppnaðist vel safnaðarferðin í Þórsmörk sunnudaginn 20. maí. Um hundrað manns á öllum aldri átti yndislegan dag í mörkinni. Sjáið myndaseríuna frá ferðinni í myndasafni kirkjunnar og fleiri myndir úr starfinu í vetur!