Vorferð kvenfélags Árbæjarkirkju!
Kvenfélagskonur bregða undir sig betri fætinum og ferðast sem leið liggur að Fossatúni í Borgarfirði 30. apríl nk. Lagt verður að stað frá Árbæjarkirkju kl.18.00. Vinsamlegast skráið ykkur í ferðina hjá Öldu Magnúsdóttur í síma -866 8556/557 8753. Verð krónur 3.600
Allar konur velkomnar!