Sumardagurinn fyrsti í Árbæ
10:00 Skrúðganga frá:
Ártúnskóla og Selásskóla að Árbæjarkirkju (tvær göngur).
10:30 Messa í Árbæjarkirku
11:00 Afmælishátíð Ársels
Í tilefni 25 ára afmælis Ársles verður nýr sviðpallur formlega vígður og í kjölfarið skemmtidagskrá á pallinum.
• Sr. Þór Haukson og Björn Ingi Hrafnson, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs vígja sviðspallinn.
• Hljómsveitir úr Árseli spila.
• ÍTR – leiktækin verða á staðnum.
• Kynning á starfi frístundamiðstöðvarinnar.
• Sölutjöld (grillaðar pylsur og sjoppa)
• Andlitsmálun.
• Stafgöngukynning 11:30, Umsjón Sif Backman,
ath að hægt verður að fá lánaða stafi fyrir þá sem ekki eiga.
12:00 Sumarhátíð BYRs-Sparisjóðs við Ásinn
* Töframaðurinn Jón Víðis
* Rapparar úr Árbænum
* Dansatriði frá ICESTEPP danshópi
* Ungum Árbæingum afhent viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í íþróttum
* Ingó úr IDOL og Gummi litli bróðir hans stíga á svið
* Allir á völlinn – leikur á Fylkisvelli klukkan 14:00