Mánudaginn 5. febrúar verður aðalfundur kvenfélagsins haldin í safnaðarheimili kirkjunnur. Fundurinn hefst stundvíslega kl.20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Konur hvattar til að mæta og leggja félaginu lið. Kaffi og snittur á eftir.
stjórn Kvenfélags Árbæjarsafnar