Vikuna 22.- 29. september verður blásið til hausthátíðar í Árbæjarkirkju. Meðal þess sem verður á döfinni er kvöldmessa með Jóni Jónssyni, tónleikar með Ellen Kristjánsdóttur, myndlistarsýning og fræðsluerindi ásamt fleirri viðburðum.
Miðvikudagur 25. september
kl. 17:30 – 19:00 Gospelkór með opna æfingu
kl. 20 tónleikar í Árbæjarkirkju – fram koma Einar Clausen, Helgi Þór, Matthías Stefánsson – ókeypis
Fimmtudagur 26. september
kl. 20 Kirkjukór Árbæjarkirkju með tónleika og kaffi á eftir – kr. 1.000
Föstudagur 27. september
kl. 20 – Tónleikar í Árbæjarkirkju – Ellen Kristjánsdóttir og Örn Arnarsson – Aðgangseyrir kr. 1.000
Sunnudagur 29. september
kl. 11 Uppskerudagurinn – Guðþjónusta og sunnudagaskóli í Safnaðarheimili. Skólahljómsveit Breiðholts og Árbæjar
Útimarkaður –
- grænmetismarkaður
- og allir sem vilja mega koma með dót að heiman
kl. 16 Þóra Gylfadóttir heldur tónleika í Árbæjarkirkju – Aðgangseyrir kr. 1.500