Menningardagar Árbæjar eru vikuna 22.- 29. september. Framundan eru tveir áhugaverðir tónleikar í Árbæjarkirkju.
Fimmtudagur 26. september Árbæjarkirkja kl.20:00
Kór Árbæjarkirkju með tónleika ásamt kór Grafarvogskirkju. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Aðgangseyrir kr. 1000, kaffi og meðlæti innifalið!
Föstudagur 27. september Árbæjarkirkja kl. 20:00
Ellen Kristjánsdóttir og Örn Árnason.
Mögnuð söng- og sögustund með tveimur af fremstu listamönnum Árbæjar. Miðaverð kr. 1.000 fyrir fullorðna og frítt fyrir 18 ára og yngri. Gott er að tryggja sér miða með góðum fyrirvara þar sem fjöldi verður takmarkaður. Miðasala í Árbæjarkirkju.
Gott er að tryggja sér miða með góðum fyrirvara þar sem fjöldi verður takmarkaður. Miðasala í Árbæjarkirkju.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]