Prestur sr. Kristín Pálsdóttir, kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár organista. Skólahljómsveit Breiðholts og Árbæjar leikur í guðþjónustunni. Sameiginlegt upphaf með sunnudagaskólanum.
Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili. Umsjón Díana og Fritz. Hestar verða á staðnum. Boðið upp á kaffi að lokinni guðþjónustu.
Eftir guðþjónustuna er útimarkaður á Árbæjartorgi. Nýtt íslenskt grænmeti og skottsala.