Þriðjudaginn 29. október í safnaðarheimili Árbæjarkirkju
Umhverfisstofnun kynnir verkefnið Ágætis byrjun. Allir foreldrar fá gefins poka með svansmerktum vörum. Boðið upp á léttan morgunverð. Allir hjartanlega velkomnir.
Foreldramorgnar eru þriðjudaga kl. 10 – 12 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 – 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu (gamla Mesthúsinu) í Norðlingaholti. Notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestar einu sinni í mánuði. Það sem framundan er fram að áramótum er meðal annars: 25. sepember í Norðlingaholti og 1. október í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Ingibjörg Leifsdóttir, svefnráðgjafi, verður með fræðslu og ráðgjöf um svefn barna.
23. október í Norðlingaholti og 29. október í safnaðarheimili Árbæjarkirkju Kynning Umhverfisstofnunar á verkefninu, Ágætis byrjun. Allir foreldrar fá gefins poka með svansmerktum vörum.
5. nóvember í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og 6. nóvember í Norðlingaholti Lean Laundry kynnir stafrófs -smáforritið SOFFíU fyrir tölvur og spjaldtölvur sem kennir börnum að telja, læra liti og form.
19. nóvember í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og 20. nóvember í Norðlingaholti Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur fjallar um næringu og svefn ungbarna.