Unglingarnir í æskulýðsfélaginu saKÚL ætla að standa fyrir biblíumaraþoni á laugardaginn 16. nóvember og lesa úr biblíunni í 12 tíma. Þau byrja að lesa kl. 21 á laugardagskvöld og ætla að skiptast á að lesa alla nóttina. Tilgangur biblíumaraþonsins er að safna áheitum til skyrktar kaupum á línuhraðli fyrir Landspítalann.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]