Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir. Krökkunum í TTT starfinu er boðið að koma í vettvangsferð til Dominos.
Við ætlum að heimsækja Dominos í Hraunbæ 121, miðvikudaginn 20. og fimmtudaginn 21. nóvember n.k. og ætlum við að hittast þar kl 15:00 Við fáum að búa til okkar eigin pizzu. Allir fá viðurkenningarskjal í lok heimsóknarinnar.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]