Guðþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.
Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kór Árbæjarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili. Umsjón Bryndís Eva og Kjartan.
Boðið upp á kaffi og safa að lokinni guðþjónustu.