Krökkunum í TTT starfinu er boðið að koma í vettvangsferð til Vífifells
Við ætlum að heimsækja Vífifell, Stuðlahálsi 1, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 15:00 n.k. og ætlum við að hittast þar kl. 15:00 Við fáum að fylgjast með framleiðslunni og svo auðvitað að smakka.
Hlökkum til að sjá ykkur! Leiðtogar barnastarfs