Það ríkti mikil spenna hjá unglingunum í æskulýðsfélaginu saKÚL á föstudaginn. Stór hópur af unglingum úr Æskulýðsfélagi Árbæjarkirkju er á leið á febrúarmót ÆSKR í Vatnaskógi núna um helgina. Dagskráin er öll hin glæsilegasta en meðal dagskrárliða mætti nefna kvöldvöku, íþróttafjör, smiðjur og svo auðvitað helgistundir. Það ættu því allir saKúlistar að skemmta sér vel um helgina í Vatnaskógi.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]