Föstudaginn 16. mars ætla TTT-hóparnir sem starfa innan Árbæjarkirkju fara saman í óvissuferð.
Krakkarnir mæta í kirkjuna kl. 14:30 en ferðinni lýkur um kl. 20:00. Mikill spenningur er fyrir ferðinni bæði hjá leiðtogum og krökkum sem geta varla beðið.