Sunnudaginn 4. maí kl. 11:00
Við tileinkum þessa guðsþjónustu Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Félagar úr Slysavarnarfélaginu taka þátt í guðsþjónustunni. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Krisztina Kalló Szklenár ásamt kirkjukór Árbæjarkirkju og Kórnum.
Að lokinni guðsþjónustu verður súpa til sölu í safnaðarheimilinu og rennur allur ágóði til Landsbjargar.
Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimili. Umsjón Díana, Fritz og Valli. Mikil gleði, söngur og brúðuleikhús.