Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. maí kl. 11:00
Brúðuleikhús, söngur, biblíusögur og mikil gleði. Rebbi refur kemur í heimsókn. Prestur sr. Kristín Pálsdóttir ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna. Undirleikur Kjartan Jósefsson. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Kaffi og safi að lokinni guðþjónustu.