Prestar, sóknarnefnd og starfsfólk Árbæjarkirkju óska safnaðarfólki gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Megi blessun Guðs fylgja ykkur.
24. desember:Aftansöngur kl.18.00.
sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenar organista. Einsöngur Snorri Wium. Jóhann Nardaeu trompet.
Aðfangadagskvöld – Náttsöngur kl. 23.00.
sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár organista. Einsöngur Bergþór Pálsson. Martial Nardaeu þverflauta.
25. desember kl.14.00. Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista. Einsöngur Einar Clausen. Sólrún Gunnarsdóttir fiðla.
26. desember kl.11.00 Annar dagur jóla.
Barna og fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 sr. Jón Helgi Þórarinsson og Ingunn Björk Jónsdóttir sjá um stundina sem æltluð er öllum aldurshópum . Möguleikhúsið með Snuðru og Tuðru. Börn úr Norðlingaskóla með helgileik. Organisti Kristina K.Szklenár.
31. desember Gamlársdagur kl.17.00 (ath breyttur messutími)
Hátíðarguðsþjónusta sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenar organista. Matthias Birgir Nardaeu Óbó.
1. janúar 2011 Nýrársdagur kl.14.00
Guðsþjónusta kl.14.00. sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari. séra Hjörtur Pálsson prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenar organista. Guðrún Birgisdóttir þverflauta.