Sumarnámskeið fermingarfræðslunnar hefst 14. ágúst
Boðið er upp á sumarnámskeið dagana 14.-20. ágúst fá kl. 9:00-12:00. Sunnudaginn 17. ágúst er guðsþjónusta með þátttöku fermingarbarna 2015 og fundur með foreldrum.
Allar nánari upplýsngar varðandi skráningu og fyrirkomulag fræðslunnar er að finna hér á síðunni undir flokknum fermingar. Þau fermingarbörn sem ekki hafa tök á að sækja fermingarfræðslu nú í ágúst, er boðið upp á námskeið dagana 6. og 13. september.
14. – 20. ágúst: Femingarnámskeið kl. 09:00 – 12:00
17. ágúst: Guðsþjónusta og fundur með foreldrum fermingarbarna kl. 12:00 að lokinni guðsþjónustu.