Jólafundur 2011 kvenfélags Árbæjarsóknar
Jólafundur kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginn 5. des. kl. 19.00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.
Dagskrá
Jensína Waage spilar
Söngur
Styrmir Gunnarsson les úr bók sinni „Ómunatíð.“
Jólamatur
Jólahugvekja
Jólamatur verð kr. 2500. Takið með ykkur Jólapakka. Skráning á fundinn er hjá Öldu Magnúsdóttur í síma 8668556 fyrir 3. desember.
Stjórnin