Opið hús
Opið hús – félagsstarf fullorðinna
Opið hús er í safnaðarheimili Árbæjarkirkju á miðvikudögum frá kl. 12 til 16 þar sem fólk á öllum aldri kemur saman. Í Opna húsinu er leitast við að bjóða upp á létta og fjölbreytta dagskrá til að sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Stólaleikfimi hefur notið mikilla vinsælda og er fastur liður í Opna húsinu fyrir þá sem það kjósa. Við fáum líka oft gesti í heimsókn sem hafa eitthvað skemmtilegt fram að færa. Ekki má gleyma haust- og vorferð Opna hússins...
Kvenfélag
Stjórn kvenfélags Árbæjarsóknar
María H. Kristinsdóttir formaður S: 898 5996
Magnhildur Sigurbjörnsdóttir varaformaður S: 552 9411
Guðbjörg Guðmundsdóttir gjaldkeri S: 567 4074
Ólafía Sigríður Hansdóttir fundarritari S: 567 2717 og 659 7291
Ingunn Sigurðardóttir S: 865 5880
Kristbjörg Agnarsdóttir S: 897 9595
Líknarsjóður Kvenfélags Árbæjarsóknar
Tilgangur sjóðsins er að styrkja eftir aðstæðum fjölskyldur eða einstaklinga í Árbæjarhverfi sem vegna hvers kyns e...