Hausttónleikar kórs Árbæjarkirkju.
Árbæjarkirkju 29. september kl.19.30
Meðal þess sem flutt verður eru 2 kaflar úr Missa Brevis Sancti Joannis de Deo. Bæði Kyrie og Gloria eftir Josep Haydn.
Smávinir fagrir. eftir Jon Nordal. Halleluja eftir Leonard Cohen. Ísland ögrum skorið, eftir Sigvalda Kaldalóns. Cantate Domino, eftir Giuseppe Ottavio Pitoni og fleiri íslensk lög.
Stjórnandi kórins er: Krisztina Kalló Szklenár
Aðgangur: ókeypis