Guðsþjónusta kl.11.00 sunnudaginn 18. september. Prestarnir þjóna fyrir altari. Sunnudagaskólinn í umsjá Ingunnar og Hlöðvers á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Þáttur með Hafdísi og Klemma og annað skemmtilegt fyrir börnin.
Fundur með foreldrum/forráðamönnum fermingarbarna um dagskrá fermingarstarfa í vetur.