Árbæjarkirkja hefur starf fyrir 6 – 9 ára börn á þriðjudögum.  Hóparnir kallast STN, sem eru fyrir börn í 1-3. bekk.

Auk þess er boðið upp á sérstakt starf á þriðjudögum  fyrir börn í 1. bekk (STN yngri) og fyrir börn 2.-3. bekk (STN eldri) í safnaðarheimili kirkjunnar.

Skrá þarf sérstaklega börnin í STN-starfið, en allt barna- og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er ókeypis. 

DAGSKRÁ STN ELDRI VOR 2025 (2 og 3 bekkur)

14. janúar – Kynningar og leikjafundur
21. janúar – Satt eða logið
28. janúar – Fela hlut
4. febrúar – Þú ert svo vinur minn
11. febrúar – Leikir
18. febrúar – Leikrit fyrir æskulýðsdaginn
25. febrúar – Vetrarfrí
4. mars – Öskudagsball
11. mars – Furðuföt
18. mars – Þekkir þú bragðið
25. mars – Stóri pizzadagurinn
1.april – Tilraunir
8. april – Páskabingó
15. april – Páskafrí
22. april – Actionary
29. april – Vorhátíð barnanna
6.maí – Kubb
Sunnudagurinn 11. maí kl. 11:00 – Fjölskylduferð barnastarfsins
13. maí – Capture the flag