Fréttir

Aðventukvöld 8. desember kl.17.00 (ath. breyttur tími)

By |2024-12-02T14:21:00+00:002. desember 2024 | 14:21|

Aðventukvöld 8. desember kl.17.00 (ath. breyttur tími)   Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum.    Ræðumaður kvöldsins er Halla Tómasdóttir Forseti Íslands.  Bergþór Pálsson syngur nokkur lög.  Kór Árbæjarkirkju syngur vel valin aðventu og jólalög.  Organisti og [...]

Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar 1. desember – Hátíðardagskrá og líknarsjóðshappdrætti Kvenfélagsins

By |2024-11-26T09:32:59+00:0026. nóvember 2024 | 09:32|

Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar sunnudaginn 1. desember. Fjölskyldumessa kl.11.00. Flutt verður eikritið "Einmanna tröllið" leiksýning fyrir alla fjölskylduna. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. Kirkjukórinn leiðir almennan safnðarsöng. Organisti Krisztina K. Szklenár. sr. Dagur Fannar þjónar fyrir altari. sr. Þór Hauksson [...]

Guðsþjónusta og Sunnudagaskóli

By |2024-11-15T14:58:46+00:0015. nóvember 2024 | 14:58|

Sunnudaginn 17.nóvember verður Guðsþjónusta á sínum stað kl. 11.00 í Árbæjarkirkju, Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts mun taka nokkur lög. Sr. Dagur Fannar Magnússon þjónar fyrir altari og prédikar. Þemað þennan næst síðasta sunnudags kirkjuársins er [...]

Opið draugahús

By |2024-10-30T17:56:21+00:0030. október 2024 | 17:55|

Ungmennaráð æskulýðsfélagsins saKÚL verður með draugahús að tilefni Allra heilagra messu á hrekkjavökunni, fimmtudaginn 31.október kl. 20.00-21:30. Ókeypis inn og allir velkomnir. Staðsetning salur Sjálfstæðismanna Hraunbæ  102 (við hliðina á Skalla) […]

Bleik guðsþjónusta sunnudaginn 27. október kl.11.00

By |2024-10-23T17:44:54+00:0023. október 2024 | 17:44|

Bleik guðsþjónusta sunnudaginn 27. október kl.11.00.  Guðsþjónusta þar sem minnt er á árvekniátak Krabbameinsfélagsins á krabbameini í konum og tökum við í Árbæjarkirkju með þessum hætti þátt í bleikum október.  Lóa Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur og [...]

Hrekkjavöku sunnudagaskóli – 27. október kl. 13

By |2024-10-21T10:10:44+00:0021. október 2024 | 10:03|

Sunnudaginn 27. október kl. 13:00 verður Hrekkjavökusunnudagaskóli í Árbæjarkirkju. Við hvetjum allar krakka til að mæta í búning. Grasker fullt af sælgæti slegið niður. Umsjón sr. Þór og  Ingunn djákni. Bjarmi leikur á flygilinn. Athugið [...]

Go to Top