Guðsþjónusta og Sunnudagaskóli
Sunnudaginn, 20. október kl. 11:00, verður guðsþjónusta í Árbæjarkirkju. Skólahljómsveit Árbæjar mun leika sín lög og Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn og undirleik Krisztinu K. Szklenár. Sr. Dagur Fannar Magnússon þjónar fyrir altari [...]