Skyndihjálparkynning fyrir unglinga
Árbæjarkirkja og ungmennaráð æskulýðsfélagsins saKÚL kynna skyndihjálparnámskeið sem er sérsniðið fyrir unglinga. Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 6. mars kl. 20:15-22:00. Námskeiðið er á vegum Rauða krossins og ætlað ungmennum á aldrinum 13-18 ára sem vilja læra [...]