Hrekkjavöku sunnudagaskóli – 27. október kl. 13
Sunnudaginn 27. október kl. 13:00 verður Hrekkjavökusunnudagaskóli í Árbæjarkirkju. Við hvetjum allar krakka til að mæta í búning. Grasker fullt af sælgæti slegið niður. Umsjón sr. Þór og Ingunn djákni. Bjarmi leikur á flygilinn. Athugið [...]