Sumarhelgistund sunnudaginn 18. ágúst kl.11.00
Fermingarbörn vorsins 2025 sem táka þátt í ágústnámskeiðinu taka virkan þátt ásamt prestum, djákna og fermingarfræðurum. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir stjórn Krizstinu Kalló Szklenár organista. Eftir messu verður stuttur fundur með foreldrum/forráðamönnum fermingarbarna [...]