Barnastarf Árbæjarkirkju hefst þriðjudaginn 14. janúar
Barnastarf Árbæjarkirkju hefst að nýju þriðjudaginn 14. janúar 2025. Tímasetningar eru eins og áður: 1. bekkur. Þriðjudagar kl. 14:00 – 14:45. 2. -3. bekkur. Þriðjudagar kl.15:00 – 15.45. 4. -7. bekkur. Þriðjudagar kl. 16:00 – [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 5. nóvember kl.11.00
Sunnudaginn, 5. janúar kl. 11:00, verður guðsþjónusta í Árbæjarkirkju. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn og undirleik Krisztinu K. Szklenár. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.
Laus staða organista/kórstjóra við Árbæjarkirkju
Sóknarnefnd Árbæjarsóknar auglýsir lausa stöðu organista/kórstjóra við Árbæjarkirkju. Um er að ræða starf frá 1. febrúar 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Í Árbæjarkirkju er fjölbreytt safnaðarstarf og messað hvern helgan dag. Við kirkjuna starfa tveir [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.