Sumarmessa og ferming sunnudaginn 23. júní 2024
Sumarmessa kl.11.00. Ferming. sr. Þór Hauksson þjónar. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng. Kaffi og spjall eftir messuna.
Sumarhelgistund sunnudaginn 16. júní kl.11.00
Sumarhelgistund kl.11.00 Léttir sumarsálmar og lög sungir. Barn borið til skírnar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. sr. Þór Hauksson með hugleiðingu. Kaffi og spjall á eftir.
Sumarhelgistund kl.11.00 sunnudaginn 9. júní 2024
Sumarhelgistund kl.11.00 Léttir sumarsálmar og lög sungir. sr. Þór Hauksson með hugleiðingu. Kaffi og spjall á eftir.
Í dag
- 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta ()
- 11:00 Guðsþjónusta (Árbæjarkirkja)
- 13:00 Sunnudagaskóli (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.