Helgihald Árbæjarkirkju um jól og áramót 2024-2025
Aðfangadagskvöld jóla Hátíðarguðsþjónusta kl.18.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir hátíðarsöng. Organisti og kórstjóri Krisztina K. Szklenár. Einsöngur Einar Clausen Hátíðarmiðnæturguðsþjónusta kl. 23:00 -sr. Dagur Fannar Magnússon þjónar fyrir altari [...]
Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju þriðja sunnudag í aðventu.
þriðja sunnudag í aðventu 15.desember verður Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl.11.00 Sr Dagur Fannar þjónar fyrir altari og prédikar, Kór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn og undirleik Krisztinar K. Szklenár. Dagrún Þórný Marínardóttir syngur einsöng. [...]
Litlu jól sunnudags og barnastarfs Árbæjarkirkju sunnudaginn 8. desember kl.11.00
Sunnudaginn 8. desember kl.11.00 Litlu jól Sunnudagaskólans Söngur, sögur og gleði. Jólasveinar mæta með góðgæti í poka. Börn á öllum aldri pabbi, mamma, afi og amma Velkomin!
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.