Guðsþjónusta,og aðalfundur sunnudaginn 21. apríl kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00 Prestarnir þjóna fyrir altari. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkukórinn leiðir safnaðarsöng. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn að lokinni guðsþjónustu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Skráning í fermingar og fermingarfræðslu Árbæjarkirkju
Skráning í fermingarfræðslu Árbæjarkirkju fyrir þau ungmenni sem hyggjast fermast í Árbæjarkirkju vorið 2025 fer fram á heimasíðu kirkjunnar og hefst fimmtudaginn 18. april 2024 kl. 12:00 Boðið er upp á tvo valkosti á fermingafræðslunámskeiðunum. [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. apríl kl. 11
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. (sú síðasta á þessum vetri) Biblíusaga, brúðuleikhús, og mikill söngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni leiða stundina. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn. Kaffi, djús og spjall eftir stundina.
Í dag
- 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta ()
- 11:00 Guðsþjónusta (Árbæjarkirkja)
- 13:00 Sunnudagaskóli (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.